Kylfingur.is: Mickelson ætlar að verja titilinn á Pebble Beach
Phil Mickelson hefur ekki unnið mót það sem af er árinu, en hann ætlar sér að verja titilinn á AT&T Pebble Beach National sem hefst á morgun. Hann lék lokahringinn í fyrra á 62 höggum og setti vallarmet á Spyglass Hill. Hann vann þá með fjögurra högga mun.Lesa meira…






