Kylfingur.is: Bakkakotsvöllur stækkar
Á aðalfundi Golfklúbbs Bakkakots, GOB, kom fram að gengið hefur verið frá samningi við Prestsetrasjóð um leigu lands til stækkunar í 18 holur. Einnig var kynnt hugmynd um stofnun hlutafélags um rekstur klúbbsins. Reiknað er með að farið verði í hönnunarvinnu á nýjum 18 holu velli strax í sumar.
Lesa meira…
Lesa meira…