Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kylfingur.is: Argentínumenn minna á sig
Föstudagur 18. nóvember 2005 kl. 16:54

Kylfingur.is: Argentínumenn minna á sig

Argentínumennirnir Angel Cabrera og Ricardo Gonzalez léku mjög vel á heimsbikarmótinu í tvímenningi í Algarve í Portúgal  í dag. Þeir luku leik á  61 höggi, eða 11 höggum undir pari – fengu 9 fugla og einn örn. Þeir eru sem stendur í efsta sæti á samtals 15 höggum undir pari, en flest liðin eiga eftir að ljúka leik í dag og því gæti staðan breyst.

Meira…
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024