Kylfingur.is: 36 konur tryggðu sér þátttökurétt
Ellen Smets frá Belgíu og Sarah Kemp frá Ástralíu uðru efstar og jafnar á úrökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna sem lauk í Costa del Sol á Spáni í dag. Þær léku hringina fjóra á samtals 4 höggum undir pari. Sofia Renell frá Svíþjóð og Anna Rawson frá Ástralíu deildu þriðja stæti á 3 höggum undir pari. Aðeins sjö keppendur léku hringina fjóra á pari eða betra skori.