Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kylfingar ánægðir í blíðunni
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 29. ágúst 2020 kl. 07:34

Kylfingar ánægðir í blíðunni

Veðurguðirnir hafa verið í góðu skapi síðustu daga og kylfingar hafa nýtt sér það til  hins ýtrasta. Hér má sjá tvo á sjöunda teig á Húsatóftavelli í Grindavík síðasta mánudag. Sigurður Garðarsson, fyrrverandi formaður Golfklúbbs Suðurnesja, horfir á eftir boltanum. VF-mynd: pket.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024