Kvennaráð KKD UMFN endurvakið
Fyrsti fundur nýstofnaðs kvennaráðs KKD UMFN fór fram í
Flestir leikmenn meistaraflokks félagsins munu koma úr 10. flokki og vonast nýskipuð stjórn til þess að sem flestir styðji rækilega við bakið á stelpunum í framtíðinni.
Kvennaráð KKD UMFN skipa eftirtaldir aðilar:
- Sigurður Hilmar Ólafsson, formaður.
- Hólmfríður Karlsdóttir, varaformaður.
- Þórdís Ingólfsdóttir, gjaldkeri.
- Laufey Einarsdóttir, ritari.
- Auður Jónsdóttir, meðstjórnandi.
- Hrannar Arason, meðstjórnandi