Miðvikudagur 13. október 2004 kl. 22:05
Kvennakarfan: Grindavík og Keflavík unnu í kvöld
Grindavík vann Njarðvík í leik liðanna í 1. deild kvenna í kvöld. Lokastaðan var 41-44 Grindavík í vil.
Þá unnu Íslandsmeistarar Keflavíkur sigur á nýliðum Hauka, 77-60.
Nánari fréttir innan skamms...