Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Kvennakarfan aftur í gang
Miðvikudagur 5. janúar 2005 kl. 10:44

Kvennakarfan aftur í gang

Keppni í 1. deild kvennakörfunnar hefst á ný í kvöld eftir jólafrí. Leiknir verða tveir leikir og hefjast þeir báðir kl. 19:15.

Njarðvík og Keflavík mætast í Ljónagryfjunni en Keflavíkurstúlkur trjóna á toppi deildarinnar ósigraðar. Í Grindavík mæta KR-stúlkur í heimsókn en þær eru án stiga í deildinni og hafa mátt muna sinn fífil fegri.

Staðan í deildinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024