Miðvikudagur 2. apríl 2003 kl. 14:30
Kvennakarfa: Keflavík Íslandsmeistari í kvöld?
Keflvíkingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna í kvöld þegar liðið mætir KR þriðja sinni. Keflavíkurstúlkur er 2-0 yfir í einvíginu og hefst leikurinn klukkan 19:15 í íþróttahúsinu í Keflavík.