Kvennahlaupið 15 ára
Kvennahlaup verður 19. júní í Reykjanesbæ. Þetta er í 15 skiptið sem kvennahlaupið er, og í tilefni þess eru bolirnir með nýju sniði V-hálsmáli og bleikir í ár. Bolurinn kostar 1000 kr. Hlaupið verður frá Holtaskóla kl.11. Perlan sér um upphitun, Egils gefur Kristall og frítt í sund. Forsala í Samkaup á föstudag 18 júní kl.17-18.