Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Króati til Njarðvíkur
Miðvikudagur 30. júlí 2008 kl. 11:57

Króati til Njarðvíkur

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Knattspyrnuliði Njarðvíkur hefur borist liðsstyrkur því Króatinn Marko Moravcic gekk til liðs við liðið frá serbneska liðinu FC Spartak Subotica. Marko er 26 ára gamall kantmaður og lék síðast með 1. deildarliðinu VB/Sumba í Færeyjum og skoraði með liðinu 3 mörk. Hann hefur fengið leikheimild með liðinu og ætti því að geta leikið með liðinu gegn Fjarðarbyggð í kvöld.

Mynd: Njarðvík.is