Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kristján úr leik hjá Njarðvík
Föstudagur 11. júní 2004 kl. 09:46

Kristján úr leik hjá Njarðvík

Kristján Helgi Jóhannsson mun ekki spila með knattspyrnuliði Njarðvíkur í sumar vegna meiðsla.

Kristján meiddist í upphafi fyrsta leiks sumarsins og kom í ljós fyrir stuttu að liðband í ökkla hafði slitnað. Þessar fréttir eru mikið áfall fyrir Njarðvíkinga sem hefðu sannarlega getað notast við starfskrafta Kristjáns í sumar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024