Kristján með tíu þrista í sigurleik gegn Hollandi
Unglingalandslið Íslands í körfuknattleik sigraði Holland í lokaleik sínum í undankeppni Evrópumótsins í gær, 89-80. Okkar menn fóru frekar seint af stað en eftir að Benedikt þjálfari liðsins ræddi við mannskapinn í leikhlé tóku þeir forystu og létu hana aldrei af hendi. Það var ekki síst Njarðvíkingnum Kristjáni Sigurðssyni að þakka en hann gerði 19 stig í hálfleiknum þar af fimm þrista. Ísland leiddi 54-37 í hálfleik. Kristján hélt uppteknum hætti í síðari hálfleik og endaði með 36 stig, þar af 10 þrista og sjö fráköst. Lykilmenn lenntu í villuvandræðum og því var sigurinn ekki eins öruggur og leit út fyrir í hálfleik.
Strkákarnir stóðu sig með prýði á mótinu, unnu tvo leiki og töpuðu þremur.
Stig Islands: Kristjan Sigurdsson 36 stig (10/18 i 3ja stiga, 7 frak, 2 stod, 2 tap, 1 varid, 1 stol), Pavel Ermolinskij 14 stig (11 frak, 4 stod, 2 tap, 1 varid, 2 stol), Johann Olafsson 14 stig ( 7 frak, 2 tap, 2 stol), Brynjar Kristofersson 8 stig (1 frak, 3 tap, 2 stol), Baldur Olafsson 6 stig (6 frak, 1 tap, 2 varin, 2 stol), Alexander Dungal 6 stig (2 frak, 2 tap, 2 stol), Tryggvi Palsson 5 stig (8 frak, 2 tap, 2 stol), Olafur Torfason (1 frak), Brynjar Bjornsson lek einnig.
Strkákarnir stóðu sig með prýði á mótinu, unnu tvo leiki og töpuðu þremur.
Stig Islands: Kristjan Sigurdsson 36 stig (10/18 i 3ja stiga, 7 frak, 2 stod, 2 tap, 1 varid, 1 stol), Pavel Ermolinskij 14 stig (11 frak, 4 stod, 2 tap, 1 varid, 2 stol), Johann Olafsson 14 stig ( 7 frak, 2 tap, 2 stol), Brynjar Kristofersson 8 stig (1 frak, 3 tap, 2 stol), Baldur Olafsson 6 stig (6 frak, 1 tap, 2 varin, 2 stol), Alexander Dungal 6 stig (2 frak, 2 tap, 2 stol), Tryggvi Palsson 5 stig (8 frak, 2 tap, 2 stol), Olafur Torfason (1 frak), Brynjar Bjornsson lek einnig.