Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Kristinn í viðtali á Ítalíu
Þriðjudagur 18. febrúar 2014 kl. 08:41

Kristinn í viðtali á Ítalíu

Njarðvíkingurinn efnilegi Kristinn Pálsson er að gera góða hluti á Ítalíu þar sem hann stundar nám og leikur körfubolta. Kristinn er 16 ára gamall en hann leikur með liði Stella Azzura Rome. Heimasíða félagsins fékk Njarðvíkinginn unga í viðtal á dögunum þar sem hann var spurður spjörunum úr en myndband af viðtalinu má sjá hér að neðan en það fer fram á ensku.

Tengd frétt: Blanda af hæfileikum og topp karakter

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024