Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kraftmikill miðjumaður frá Spáni til Njarðvíkur
Ibrahima Kalil Camara Diakité verður með Njarðvík út næsta tímabil.
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 17. júlí 2023 kl. 12:36

Kraftmikill miðjumaður frá Spáni til Njarðvíkur

Knattspyrnudeild Njarðvíkur hefur fengið liðsstyrk í baráttunni í seinni hluta Lengjudeildar karla í knattspyrnu.

Spánverjinn Ibrahima Kalil Camara Diakité hefur skrifar undir samning við félagið sem gildir út keppnistímabilið 2024.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á Facebook-síðu knattspyrnudeildar Njarðvíkur segir að Ibra sé 27 ára gamall, kraftmikill miðjumaður sem hefur leikið allan sinn ferið í neðri deildum Spánar en hann gengur til liðs við Njarðvík frá C.D. Ebro á Spáni.

Mynd og frétt af Facebook-síðu knattspyrnudeildar Njarðvíkur