Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Mánudagur 10. júní 2002 kl. 20:15

KR yfir gegn Keflavík

KR-ingar eru 1:0 yfir gegn Keflavík á Keflavíkurvelli í hálfleik. Það var Sigurður Ragnar Eyjólfsson sem skoraði mark KR-inga með þrumuskoti af um 20 m færi á 28. mínútu.KR-ingar hafa verið mun sókndjarfari en Keflvíkingar og leikurinn að mestu farið fram á vallarhelmingi Keflavíkur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024