KR sigraði Víði í Garði
 Íslandsmeistarar KR sigruðu lið Víðis í Garði með þremur mörkum gegn einu í leik sem fram fór í Garðinum í dag. Leiðindaveður var í leiknum, rok og rigning. KR-ingar eru því komnir í 16 liða úrslit í VISA-bikar karla í knattspyrnu.
Íslandsmeistarar KR sigruðu lið Víðis í Garði með þremur mörkum gegn einu í leik sem fram fór í Garðinum í dag. Leiðindaveður var í leiknum, rok og rigning. KR-ingar eru því komnir í 16 liða úrslit í VISA-bikar karla í knattspyrnu.
Myndin: Úr leik KR og Víðis í Garðinum í dag. Mikið rok var í Garðinum og rigningin þónokkur. VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				