KR lagði Keflavík í Sláturhúsinu
KR sótti gull í greipar Keflvíkinga í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld er þeir lögðu Keflavík 80-91 í Sláturhúsinu.
KR hafði yfir í hálfleik 34-44 og voru svo sterkari aðilinn í síðari hálfleik og lönduðu góðum sigri. Með sigrinum er KR komið á toppinn með Njarðvík og Grindavík.
Nánar síðar...