KR kemur í Röstina
Í kvöld taka Grindavíkurkonur á móti KR í Iceland Express deildinni í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 19:15 en með sigri í kvöld komast Grindavíkurstúlkur upp í efsta sæti deildarinnar.
KR-konur eru neðstar í deildinni án stiga en þær eiga þó eftir að styrkjast töluvert þegar serbnesku leikmennirnir Vanja Pericin og Dijana Mesarovic fá leikheimild þann 30. október. Þá mætast Grindavíkurkonur og KR í Hópbílabikarnum.
Staðan í deildinni
KR-konur eru neðstar í deildinni án stiga en þær eiga þó eftir að styrkjast töluvert þegar serbnesku leikmennirnir Vanja Pericin og Dijana Mesarovic fá leikheimild þann 30. október. Þá mætast Grindavíkurkonur og KR í Hópbílabikarnum.
Staðan í deildinni