Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

KR-ingar heimsækja bikarmeistarana í ljónagryfjuna í kvöld
Miðvikudagur 22. febrúar 2012 kl. 14:23

KR-ingar heimsækja bikarmeistarana í ljónagryfjuna í kvöld



Eftir bikarpakka síðustu helgar þá hefst deildarkeppnin í körfuboltanum aftur í kvöld er stúlkurnar ríða á vaðið. Njarðvíkingar taka á móti KR-ingum í Ljónagryfjunni en þær grænu eru sjálfsagt enn í skýjunum efrir að hafa hampað sínum fyrsta titli um helgina.

Keflvíkingar sem sitja á toppi deildarinnar fá Hamarsstúlkur í heimsókn en báðir þessir leikir hefjast klukkan 19:15.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024