KR-ingar gleymdu að dekka Magga Gunn
Magnús Þór Gunnarsson var að taka erfið skot í fyrri hálfleik í kvöld að eigin sögn og var þá 0 af 7 í þristum. Kallinn..
Magnús Þór Gunnarsson var að taka erfið skot í fyrri hálfleik í kvöld að eigin sögn og var þá 0 af 7 í þristum. Kallinn var á eldi í síðari hálfleik þegar Keflavík sló KR út úr 32 liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar. Karfan TV ræddi við Magnús eftir leik í DHL Höllinni en banbiti KR í kvöld var örlítill og eldsnöggur einbeitingarskortur í vörninni þar sem Magnús kom eins og refsivöndurinn í rassinn á þeim. Við birtum viðtalið hér að neðan með góðfúslegu leyfi frá Karfan.is.