Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

KR engin fyrirstaða
Fimmtudagur 4. desember 2014 kl. 09:10

KR engin fyrirstaða

Öruggur Grindavíkursigur

Grindvíkingar áttu ekki í vandræðum með KR-inga þegar liðin mættust í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Grindvíkingar leiddu allt frá upphafi og unnu að lokum öruggan 80-60 sigur. Rachel Tecca var að venju drjúg fyrir Grindvíkinga en hún skoraði 24 stig og greip 9 fráköst. Grindvíkingar eru í 5. sæti deildarinnar.

Grindavík-KR 80-60 (15-11, 26-17, 21-14, 18-18)

Grindavík: Rachel Tecca 24/9 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 14/6 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 14/11 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5/4 fráköst/5 stolnir, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Guðný Dröfn Guðbjartsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024