Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Körfuboltavertíðin formlega hafin
Margir fagna því að körfuboltinn sé byrjaður að rúlla á ný
Föstudagur 18. september 2015 kl. 23:24

Körfuboltavertíðin formlega hafin

Leikið í Lengjubikarnum um helgina

Eftir stutt sumarfrí þar sem að körfuboltaáhugamenn fengu að njóta þess að fylgjast með íslenska landsliðinu leika á Eurobasket er körfuboltavertíðin komin af stað aftur hér á fróni með tilheyrandi haustboða í Lengjubikarnum.

Leikið er um helgina þar sem Suðurnesjaliðin verða að sjálfsögðu í eldlínunni en þá mætast meðal annars:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lengjubikar karla

Keflavík - Skallagrímur (laugardagur kl. 16:30)

Njarðvík - Ármann (laugardagur kl. 15)