Körfuboltaveisla í Njarðvík
Það fer fram sannkölluð veisla fyrir körfuboltafólk í Njarðvík um helgina en úrslit yngri flokka halda áfram þar í dag með fjölmörgum leikjum.
Undanúrslitaleikir dagsins eru:
9.flokkur stúlkna:
Grindavík - Haukar 10:00
Keflavík - Njarðvík 11:45
10.flokkur drengja:
Grindavík - Njarðvík 13:30
Haukar - Stjarnan 15:15
Stúlknaflokkur;
Njarðvík - Valur 17:00
Keflavík - Grindavík 19:00