Körfuboltafólk á Suðurnesjum sigursælt á lokahófi KKÍ
Körfuknattleiksfólk frá Suðurnesjum sópaði að sér verðlaunum á lokahófi KKÍ í gærkvöldi. Pálína Gunnlaugsdóttir var kjörinn besti leikmaður kvenna og einnig besti varnarmaðurinn.
Bestu ungu leikmennirnir voru þau Sara RúnHinriksdóttir, Keflavík og Elvar Már Friðriksson úr Njarðvík. Bestu þjálfararnir voru þeir Sigurður Ingimundarson úr Keflavík og Sverrir Sverrisson úr Grindavík. Þá áttu Suðurnesjamenn leikmenn í úrvalsliðum ársins.
Besti leikmaður Dominosdeild kvenna:
Pálína Gunnlaugsdóttir
Besti leikmaður Dominosdeild karla:
Justin Shouse
5 manna lið Dominosdeidar karla:
Justin Shouse Stjarnan
Elvar Már Friðriksson UMFN
Jóhann Ólafsson UMFG
Jón Ó Jónsson Snæfell
Sigurður Þorsteinsson UMFG
Sigurður Þorsteinsson UMFG
5 manna lið Dominosdeildar kvenna:
Pálína Gunnlaugsdóttir Keflavík
Hildur Sigurðardóttir Snæfell
Kristrún Sigurjónsdóttir Valur
Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík
Hildur Björg Kjartansdóttir Snæfell
Bestu þjálfarar:
Sverrir Þór Sverrisson UMFG
Sigurður Ingimundarson Keflavík
Bestu ungu leikmenn:
Sara Rún Hinriksdóttir Keflavík
Elvar Már Friðriksson UMFN
Sara Rún Hinriksdóttir Keflavík
Elvar Már Friðriksson UMFN
Varnarmenn ársins:
Pálína Gunnlaugsdóttir Keflavík
Guðmundur Jónsson Þór Þorláks.
Guðmundur Jónsson Þór Þorláks.
Besti dómarinn:
Sigmundur Már Herbertsson.
Elvar Már Friðriksson, UMFN og Sara Rún Hinriksdóttir, bestu ungu leikmennirnir.
.