Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Komnar á sigurbraut
Magnaðar tölur frá Dinkins í leiknum.
Fimmtudagur 18. október 2018 kl. 08:17

Komnar á sigurbraut

Keflvíkingar eru loks komnar á beinu brautina í Domino’s deild kvenna í körfubolta eftir að þær höfðu sigur á Skallagrími 75-65 á heimavelli sínum í gær. Brittanny Dinkins gældi við þrennu í frekar þægilegum sigri en hún skoraði 25 stig, tók 11 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Ekki var hún ýkja langt frá sjaldséðri fernu en hún stal sjö boltum í leiknum. Bryndís Guðmunds skoraði 15 stig og Birna Valgerður 13.

Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)

Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.

Dubliner
Dubliner