Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 19. maí 2002 kl. 11:51

Knattspyrnuvertíðin hefst á morgun

Á morgun hefst sumar knattspyrnuáhagenda. Þá verður flautað á í fyrstu úrvalsdeildarleikjum sumarsins. Keflvíkingar fá Fram í heimsókn á Keflavíkurvelli klukkan 17:00 og Gríndavík mætir KR á útivelli á sama tíma í Símadeild karla.Fróðlegt verður að fylgjast með gangi mála í sumar, en Keflvíkingum er spáð falli og Grindvíkingum íslandsmeistaratitli.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024