Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Íþróttir

Knattspyrnufélagið Víðir sleit samstarfi við þjálfarann
Þriðjudagur 13. júní 2017 kl. 08:10

Knattspyrnufélagið Víðir sleit samstarfi við þjálfarann

Knattspyrnufélagið Víðir ákvað í gær að slíta samstarfi við Bryngeir Torfason þjálfara liðsins.
Sigurður Elíasson aðstoðarþjálfari Víðis tekur tímabundið að sér þjálfun liðsins en leit að eftirmanni Bryngeirs er þegar hafin.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner