Þriðjudagur 13. júní 2017 kl. 08:10
Knattspyrnufélagið Víðir sleit samstarfi við þjálfarann
Knattspyrnufélagið Víðir ákvað í gær að slíta samstarfi við Bryngeir Torfason þjálfara liðsins.
Sigurður Elíasson aðstoðarþjálfari Víðis tekur tímabundið að sér þjálfun liðsins en leit að eftirmanni Bryngeirs er þegar hafin.