Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 10. júní 2006 kl. 13:40

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki í Keflavík

8. FLOKKUR – F. 2000, 2001 & 2002

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki  hefjast mánudaginn 12. júní. Skráning fer fram á æfingatíma.  Einnig er hægt að senda skráningar á neðangreind netföng.
Aldur: Piltar og stúlkur fædd 2000, 2001 og 2002.
Æfingatími: mánudaga og miðvikudaga kl. 16:15 – 17:15
Æfingastaður:  Mæting er á Aðalvöll við Hringbraut og verður æft þar og/eða á túnum þar í kring.  Farið verður inn í Reykjaneshöll ef illa viðrar.
Æfingatímabil: 12. júní – 2. ágúst.
Verð: 3000 kr.   Búast má við óvæntum “glaðningi” á æfingatímabilinu.
Þjálfarar: Gunnar Magnús Jónsson, íþróttakennari/íþróttafræðingur og Einar Einarsson íþróttakennari/íþróttafræðingur, ásamt aðstoð frá unglingum úr vinnuskólanum.

Allar nánari upplýsingar veita þjálfarar
Gunnar Magnús Jónsson, S: 899-7158
Netfang: [email protected]
Einar Einarsson, S: 694-4020
Netfang: [email protected]


SJÁUMST HRESS Í FÓTBOLTA Í SUMAR !
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024