Knattspyrna: Njarðvíkingar neðstir
Njarðvík situr nú í neðsta sæti eftir tap á útivelli í gær. Njarðvík sótti Stjörnuna heim og fór leikurinn 4-2 fyrir Stjörnuna. Vignir Benediktsson skoraði fyrir Njarðvík á 55 mínútu en hitt markið var sjálfsmark Stjörnumanna á 8 mínútu. Njarðvík eru einir í neðsta sæti með 6 stig efstu deild.
Byrjunarlið Njarðvíkur
1 Ingvar Jónsson (M)
4 Árni Þór Ármannsson (46)
5 Kristinn Björnsson
8 Rafn Markús Vilbergsson
10 Guðni Erlendsson (F)
11 Aron Már Smárason
15 Albert Högni Arason
19 Vignir Benediktsson
20 Ísak Örn Þórðarson
23 Frans Elvarsson
28 Jón Haukur Haraldsson (11)
Varamenn
7 Einar Valur Árnason (11)
12 Almar Elí Færseth (M)
14 Gísli Freyr Ragnarsson
16 Kristinn Örn Agnarsson (46)
30 Bjarni Steinar Sveinbjörnsson
Liðsstjórn
Helgi Arnarson (Þ)
Gestur Arnar Gylfason
Bjarni Sæmundsson
Gunnar Örn Ástráðsson