Föstudagur 27. febrúar 2004 kl. 21:03
Knattspyrna: Keflavík vann Val í deildarbikarnum
Keflvíkingar báru sigurorð af Valsmönnum í deildarbikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölurnar í Egilshöll voru 0-2 og skoraði Hörður Sveinsson bæði mörk Keflvíkinga.