Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Þriðjudagur 3. febrúar 2004 kl. 17:00

Knattspyrna: Dregið í riðla í 1. deild kvenna

Í dag var dregið í riðla fyrir keppni í 1. deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Lið Keflavíkur dróst í riðil A ásamt Haukum, UMF Bessastaðahrepps, Ægi og sameiginlegu liði HK/Víkings.

Keppni í 1. deildinni hefst í maí, en framundan hjá liðinu eru æfingaleikir og svo deildarbikarkeppnin sem hefst 3. apríl.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024