KKÍ fær nýjan samstarfsaðila
Körfuknattleikssamband Íslands hefur blásið til blaðamannafundar á morgun kl. 15 á Grand Hótel í Reykjavík. Tilefnið er að kynntur verður til sögunnar nýr samstarfsaðili KKÍ en úrvalsdeild karla og 1. deild kvenna munu bera heiti keppninnar.
Á fundinum á morgun verður jafnframt opnaður nýr vefur KKÍ en það verður spennandi að sjá hvaða nýja nafn deildirnar munu bera.
www.kki.is