HS Veitur
HS Veitur

Íþróttir

KKÍ fær nýjan samstarfsaðila
Mánudagur 10. október 2005 kl. 17:15

KKÍ fær nýjan samstarfsaðila

Körfuknattleikssamband Íslands hefur blásið til blaðamannafundar á morgun kl. 15 á Grand Hótel í Reykjavík. Tilefnið er að kynntur verður til sögunnar nýr samstarfsaðili KKÍ en úrvalsdeild karla og 1. deild kvenna munu bera heiti keppninnar.

Á fundinum á morgun verður jafnframt opnaður nýr vefur KKÍ en það verður spennandi að sjá hvaða nýja nafn deildirnar munu bera.

www.kki.is


 

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025