Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kjartan Einarsson þjálfar 2. flokk og mun aðstoða Salih Heimi
Föstudagur 9. nóvember 2007 kl. 09:56

Kjartan Einarsson þjálfar 2. flokk og mun aðstoða Salih Heimi

Kjartan Einarsson fyrrum leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu hefur verið ráðinn þjálfari 2. flokks kvenna hjá Keflavík. Kjartan lék alla sína yngri flokka með Keflavík en hefur m.a. dvalið hjá Breiðablik sem leikmaður og þjálfari.

 

Miklar vonir eru bundnar við störf Kjartans sem m.a. verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna við hlið Salih Heimis Porca.

 

www.keflavik.is

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024