Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kirkjumótinu í pútti lauk um helgina
Mánudagur 24. júlí 2006 kl. 13:14

Kirkjumótinu í pútti lauk um helgina

Sigfús B. Yngvason hélt messu áður en Kirkjumótið í pútti hófst um helgina. 37 eldri borgarar mættu til leiks og 8 keppendur í unglingaflokki og hafa keppendur í flokknum aldrei verið færri.

Úrslit í mótinu:

Unglingaflokkur, stúlkur

Aldís H Rúnarsdóttir  á 91 höggi og  með 2 bingó
ekki voru fleirri keppendur í stúlknaflokki

Unglingaflokkur  drengja
1. sæti, Sigurður J. Sævarsson, 77 högg
2.sæti, Jón A. Árnason, 78 högg
3.sæti, Sigurður S. Magnússon, 86 högg
Flest bingó eða holu í höggi var Jón A. Árnason með eða 3.
 
Konur;
1. sæti, Lórý Erlingsdóttir, 69 högg
2. sæti Áslaug H. Ólafsdóttir, 71 högg
3, sæti. Ása Lúðvíksdóttir, 71 högg
Áslaug vann  Ásu  í bráðabana. Flest bingó var Lórý með eða  7.
 
Karlar
1. sæti, Gústaf  Ólafsson, 68 högg
2. sæti, Bjarni Sigurmundsson, 69 högg
3. sæti, Andrés Þorsteinsson, 69 högg
Bjarni vann Andrés í bráðabana
Flest bingó var Gústaf með eða 6.

Verðlaunaafhending fór fram í Kirkjulundi og sá Sigfús B. Yngvason um hana og bauð kirkjan einnig þátttakendum upp á kaffi/öl og meðlæti ásamt einsöng Guðmundar Sigurðssonar.
 
Næsta mót er svo VSFK og nágrennis sem verður fimmtudaginn 27 júlí og hefst að vanda kl. 13:00
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024