Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

King hætti við
Miðvikudagur 7. febrúar 2007 kl. 20:27

King hætti við

Greint var frá því hér í dag að Bandaríkjamaðurinn Jesse King hefði samið við körfuknattleikslið Keflavíkur og væri væntanlegur til landsins á næstu dögum. King ákvað á síðustu stundu að fara annað og því verður ekkert af komu hans til Keflavíkur.

 

Keflvíkingar leika því kanalausir gegn Þór frá Þorlákshöfn í Iceland Express deildinni annað kvöld en leit stendur væntanlega yfir að öðrum leikmanni.

 

www.keflavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024