King hætti við
Greint var frá því hér í dag að Bandaríkjamaðurinn Jesse King hefði samið við körfuknattleikslið Keflavíkur og væri væntanlegur til landsins á næstu dögum. King ákvað á síðustu stundu að fara annað og því verður ekkert af komu hans til Keflavíkur.
Keflvíkingar leika því