Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Kendall Timmons til Grindavíkur
Föstudagur 27. september 2013 kl. 09:59

Kendall Timmons til Grindavíkur

Grindvíkingar hafa gengið frá ráðningu á nýjum bandarískum leikmanni sem leika mun með karlaliði félagsins í Dominos-deild karla í körfubolta í vetur. Leikmaðurinn heitir Kendall Timmons og kemur úr Tulane háskólanum þar sem hann útskrifaðist í vor.

Leikmaðurinn er bakvörður/framherji og vonast Grindvíkingar til þess að hann standi undir væntinum, en urðu þeir að láta síðast erlenda leikmann fara fyrir skömmu þar sem sá þótti ekki standa sig nógu vel.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024