Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar úr leik í Bikarnum. Haukar í úrslitin
Föstudagur 28. janúar 2005 kl. 22:03

Keflvíkingar úr leik í Bikarnum. Haukar í úrslitin

Bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu öðrum leik sínum í röð í kvöld þegar þær biðu lægri hlut gegn Haukum í undanúrslitum bikarkeppni kvenna, 100-72.

Haukastúlkur voru við stjórnvölinn allan tímann, en kláruðu leikinn svo að segja með frábærum kafla í upphafi seinni hálfleiks.

Nánari fréttir innan tíðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024