Þriðjudagur 7. desember 2004 kl. 19:33
Keflvíkingar undir gegn Bakken Bears
Keflvíkingar eru undir í leik sínum gegn Bakken Bears í Bikarkeppni Evrópu í körfuknattleik. Staðan er 82-71 eftir 3 leikhluta, en Keflvíkingar hafa sótt á á síðustu mínútum. Chris Christoffersen, öflugasti leikmaður Bakken, er kominn með 4 villur.
Danirnir leiddu í hálfleik 56-44.