Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 26. apríl 2002 kl. 09:07

Keflvíkingar töpuðu í 8-liða úrslitum

Keflvíkingar töpuðu gegn Fylki, 1:3, í 8-liða úrslitum deildarbikarsins í Reykjaneshöll í gær. Keflavík byrjaði leikinn mun betur og komst yfir á 13. mínútu með marki frá Guðmundi Steinarssyni úr víti. Fylkismenn sóttu þá í sig veðrið og skoruðu tvö mörk með stuttu millibili og svo eitt í lok hálfleiksins.Ekkert mark var skorað í seinni hálfleik.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024