Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar tóku fimmta sætið á EM með drengjaliði Íslands í hópfimleikum
Drengjalið Íslands. Mynd: European Gymnastics
Thelma Hrund Hermannsdóttir
Thelma Hrund Hermannsdóttir skrifar
föstudaginn 23. september 2022 kl. 10:15

Keflvíkingar tóku fimmta sætið á EM með drengjaliði Íslands í hópfimleikum

Evrópumótið í hópfimleikum fór fram í Lúxemborg um helgina og var Ísland með lið í drengjaflokki, stúlknaflokki, blandað unglinga og karla og kvenna lið á mótinu.

Þeir Heiðar Geir Hallsson og Leonard Ben Evertsson voru í drengjaliði Íslands á mótinu en þeir æfa báðir með Keflavík. Liðið endaði með 40.800 stig í úrslitum og tóku þar með fimmta sætið á mótinu en alls hækkuðu þeir sig um 5.450 stig frá undanúrslitum. Frábær árangur hjá þeim Heiðari, Leonardi og liði Íslands. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
Leonard að keppa á dýnu. Mynd: European Gymnastics
Heiðar að keppa í trampólínæfingum. Mynd: European Gymnastics