Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar taka á móti Fjölni
Föstudagur 27. febrúar 2015 kl. 11:29

Keflvíkingar taka á móti Fjölni

19.  umferð Dominos deildarinnar lýkur í kvöld með tveimur leikjum.

Keflvíkingar sitja í 9. sæti deildarinnar og taka á móti liði Fjölnis sem berst fyrir lífi sínu í deildinni. Með sigri geta Keflvíkingar lyft sér uppfyrir Snæfell og í 8. sætið sem gefur lokasæti í úrsloitakeppninni. Að sama skapi geta Fjölnismenn komið sér úr fallsæti með sigri.

Það má búast við hörkuleik í TM höllinni í kvöld en spennan á lokaspretti deildarinnar hefur sjaldan verið jafn mikil eins og á þessu tímabili.

Leikurinn hefst kl. 19:15 í TM höllinni.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024