Keflvíkingar skotfastir á Snapchat
Rimman um Reykjanesbæ á föstudag
Keflvíkingar eru léttir og kátir í aðdraganda grannaslagsins gegn Njarðvík í Domino's deild karla í körfubolta sem fram fer á föstudaginn kemur. Þeir bláklæddu fara mikinn á samskiptaforritinu Snapchat þessa dagana þar sem þeir skjóta léttum skotum að Njarðvíkingum og einnig sínum eigin leikmönnum.
Til þess að fylgja Keflvíkingum á Snapchat þá er um að gera að bæta kefkarfa á vinalistann.
Villtu vinna miða á Kef-Nja? Fylgdu kefkarfa á Snap, taktu screen af uppáhalds snappinu þinu og settu á twitter með #kefnjard og #dominos365
— Keflavík Karfan (@KeflavikKarfa) January 18, 2016
Eins og kunnugt er þá skipti Magnús Traustason úr Njarðvík yfir í Keflavík fyrir þetta tímabil.
Afbragðs emoji notkun hjá Keflvíkingum þarna á ferð.
Frægt augnabilk úr rimmu Keflavíkur og Stjörnunnar. Sjónvarpsmaðurinn Kjartan Atli fær létt á baukinn.
Reggie gæti droppað bombum á föstudaginn.
Kóngurinn í Keflavík MG10.
Keflvíkingar eru á toppnum og fara kokhraustir í leikinn á föstudaginn.