Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar Rey Cup meistarar
Miðvikudagur 31. júlí 2013 kl. 13:39

Keflvíkingar Rey Cup meistarar

Keflvíkingar urðu Rey Cup meistarar a-liða 4. flokks drengja á sunnudaginn var. Þeir unnu Breiðablik 1-0 á Laugardalsvelli í úrslitaleiknum. Arnór Breki Atlason skoraði sigurmarkið í leiknum.

Keflavík sendi tvö drengjalið á mótið og í keppni 4. flokks c-liða lentu Keflavíkurdrengirnir í 3. sæti. Jóhann Birnir Guðmundsson og Arngrímur J. Ingimundarson eru þjálfarar drengjanna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Strákarnir á spjalli við Gaupa fréttamann hjá Stöð 2.