Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar og Grindvíkingar Ljósanæturmeistarar
Föstudagur 5. september 2014 kl. 15:33

Keflvíkingar og Grindvíkingar Ljósanæturmeistarar

Grindvíkingar tryggðu sér sigur í Ljósanæturmótinu í körfubolta karla með sigri á Njarðvíkingum í úrslitaleik í Ljónagryfjunni í gær. Hjá konunum höfðu Keflvíkingar sigur á Grindavík í úrslitum 84-82 en sá leikur fór fram í TM-höllinni við Sunnubraut. Körfuboltaleiktíðin fer alveg að detta í gang en Ljósanæturmótið er nú orðið ákveðið upphaf á tímabilinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024