Keflvíkingar meistarar í níunda sinn

Tommy Johnson var stigahæstur hjá Keflavík með 24 stig en Gunnar Einarsson sem valinn var besti maður úrslitakeppninnar gerði 20 stig í leiknum. Þrír leikmenn voru jafnir og stigahæstir hjá Snæfellingum með 16 stig en það voru Ingvaldur Magni Hafsteinsson, Sigurður Þorvaldsson og Anders Katholm.
Nánar síðar…
VF-Mynd/ [email protected] – Gunnar Einarsson, besti leikmaður úrslitakeppninnar 2008.