Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar meistarar B-liða
Liðsmenn Keflavík b/Mynd KKÍ.
Mánudagur 31. mars 2014 kl. 09:03

Keflvíkingar meistarar B-liða

Keflavík-b urðu um helgina meistarar B-liða í körfubolta karla í ár eftir sigur á KR-b í úrslitaleiknum sem fram fór í Kennaraháskólanum á laugardaginn. Keflavík fór með sigur af hólmi 100:83 í úrslitaleiknum og eru B-liða meistarar 2014.

Keflavík-b urðu í 4. sæti í deildinni og mættu því efsta liði deildarinnar Stjörnunni-b í undanúrslitunum á föstudaginn. Á sama tíma vann KR-b lið Hauka-b.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024