Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 13. janúar 2003 kl. 15:42

Keflvíkingar mæta ÍR á heimavelli í bikarnum

Keflavík mætir ÍR á heimavelli í 4-liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Doritos en dregið var í dag. Í hinum undanúrslitaleiknum í karlaflokki mætast Snæfell og Hamar á Stykkishólmi. Í kvennaflokki mætast Grindavíkurstúlkur og Keflavík en í hinum undanúrslitaleiknum mætast ÍS og Haukar.Allir þessi leikir fara fram um næstu helgi!

Mynd: Ed Saunders og félagar í Keflavík mæta ÍR á heimavelli í 4-liða úrslitum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024