Emelía Ósk Gunnarsdóttir og Anna Ingunn Svansdóttir, fyrirliði Keflvíkinga, smella kossi á bikarinn. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar laugardaginn 9. mars 2024 kl. 18:22
Keflvíkingar lyftu deildarmeistarabikarnum í Blue-höllinni
Keflavík lagði Stjörnuna 77:56 í Subway-deild kvenna Blue-höllinni í dag. Eftir leik fengu Keflvíkingar deildarmeistarabikarinn afhentann og fögnðu vel eins og meðfylgjandi myndir ljósmyndara Víkurfrétta, Jóhanns Páls Kristbjörnssonar, sýna.