Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflvíkingar lögðu ÍR
Föstudagur 14. nóvember 2014 kl. 09:21

Keflvíkingar lögðu ÍR

Graves fór á kostum

Keflvíkingar unnu sigur á ÍR, 87-82 í Domino's deild karla, þegar breiðhyltingar mættu í heimsókn í TM-Höllina í gær. Gestirnir voru með forystu í hálfleik en liðin skiptust svo á því að leiða í síðari háflleik, en Keflvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar eins og áður segir. William Graves fór á kostum hjá heimamönnum en hann skoraði 39 stig, þar af 15 í fyrsta leikhluta og 19 í þeim síðasta.


Keflavík-ÍR 87-82 (21-19, 12-20, 24-14, 30-29)

Keflavík: William Thomas Graves VI 39/6 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Damon Johnson 16/7 fráköst/3 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Davíð Páll Hermannsson 4/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 3, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 2, Arnar Freyr Jónsson 2, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Gunnar Einarsson 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024